Lýsing
Elipson CHROMA 200 plötuspilari er góður valkostur fyrir tónlistarunnendur og þá sem kunna að meta góða hönnun og vilja góðan plötuspilara.
Ávalar línur og frágangur gerir Chroma 200 plötuspilarann að augnakonfekti. Plötuspilarinn kemur með Ortafone OM10 pickup sem fer vel með plöturnar þína og skilar góðum hljómburði. Chroma 200 er góður plötuspilari til að byrja á að að byggja upp vinyl safn og hægt er að uppfæra í dýrari pickup og hljóðdós síðar. Elipson CHROMA 200 spilarinn er ekki með innbyggðum formagnara.
Tæknilegar upplýsingar:
Litur: svartur mattur
Armur: ál
Armur: ál
Þyngd: 5 kg
Hlutföll: WxDxH (mm) 450 x 380 x 120
USB: Já
Hraði: 33/45
Pickup og nál: Ortafone OM10 – MM
Beltadrifin
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.