Audioengine B1 Bluetooth móttakari með aptX og aptX-HD
Audioengine B1 Bluetooth móttakari með aptX og aptX-HD
Streymdu í gömlu græjurnar með hágæða Bluetooth móttakara frá Audioengine með aptX-HD. Hægt að tengja við hvaða græjur sem er. Nú hefur þú ástæðu til sækja græjurnar úr geymslunni og streyma tónlistinni þinni í Hi-res beint.
not rated 44,500kr. Setja í körfu
Audioengine HD3 bluetooth steríó hátalari með aptX-HD
Audioengine HD3 bluetooth steríó hátalari með aptX-HD
Nettir hátalara sem fylla hvaða rýnmi sem er með öflugu og góðu hljóði. Auðvelt að setja upp, með innbyggðan magnara og langdrægt Bluetooth aptX-HD HI-Res hljóð pakkað inn í handsmíðaðann viðar kassa. Engin lykilorð eða flóknar aðgerðir til að tengja við netið. Tengi fyrir heyrnatól að framan.
not rated 79,400kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page